WIDEX UNIQUE – nýjar víddir innan heyrnar

Med WIDEX UNIQUE heyrir þú fleiri hljóð, hvar sem þú ert og hvað sem þú gerir


LIFÐU LÍFINU LIFANDI

Hvers vegna eru UNIQUE heyrnartækin betri en önnur heyrnartæki? 
**Breiðari hljóðmynd** – svo þú heyrir bæði veik og sterk hljóð á þægilegan máta
**Besta kerfið á markaðnum** til að eyða vindgnauði, þú heyrir mælt mál í blæstri og roki
**Tækin greina aðstæður** og umhverfi og tryggja að þú heyrir réttu hljóðin á réttum stað og stund

WIDEX UNIQUE heyrnartækin fanga öll þau hljóð sem þú þarfnast. Frá hæstu til dýpstu tóna og frá kröftugustu til veikustu hljóða. Engin önnur heyrnartæki veita þér jafn breitt tónsvið þægilegra og áheyrilegra hljóða.

Aðeins UNIQUE heyrnartækin geta dregið úr óæskilegum veikum hljóðum en haldið til haga nýtilegum veikum hljóðum (s.s. lágu tali). Og utandyra dregur UNIQUE verulega úr vindgnauði, óháð veðurskilyrðum.

WIDEX UNIQUE eru snjalltæki sem aðlaga sig hverjum þeim hlustunarskilyrðum sem þú lendir í. Þau greina tal frá hávaða og veita þér frábært hljóð í öllu umhverfi.

COM-DEX – AÐGANGUR AÐ HEILLI VERÖLD AF TÆKIFÆRUM

COM-DEX samskiptatækin okkar streyma hljóð í miklum gæðum frá snjallsímanum þínum og til heyrnartækjanna

Þú hengir COM-DEX um hálsinn og tækið tengist þráðlaust við heyrnartækin, fullkominn handfrjáls búnaður. Þægilegt og nytsamt tæki. Og hljómburður er að sjálfsögðu framúskarandi.

Viltu vita meira um vörur okkar ?

TILMELD NYHEDSBREV

Tilmeld dig Widex nyhedsbrev og få tips, nyheder og tendenser om høretab og høreapparater.

Tilmeld dig her

Vælg land/region

Widex A/S
Nymøllevej 6
3540 Lynge
Danmark
Tlf. 44 35 56 00